11/10/2014 09:05:07

Auglýst eftir umsóknum til Vaxtarsamnings Suðurnesja

Í Víkurfréttum þann 6. nóvember sl. birtist auglýsing frá Vaxtarsamningi Suðurnesja um styrkumsóknir. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 1. desember kl 16.  Umsóknum skal skilað á netfangið vaxtarsamningur@heklan.is. Allar upplýsingar veitir verkefnastjórinn Björk Guðjónsdóttir bjork@heklan.is eða í síma 420-3288 eða 894-1116.

Auglýsinguna má sjá hér

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is