09/26/2014 10:08:30

Er þetta eitthvað fyrir þig

Vek athygli á styrkjum til klasaverkefna í verkefninu BSR - Innovation Express. Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun veita 2-3 styrki að hámarksupphæð 10 þús evrur hver. Styrkt eru klasaverkefni í samstarfi við aðila í tveimur öðrum löndum sem eiga aðild að verkefninu - þeir aðilar geta fengið sambærilega styrki í sínu heimalandi.

Umsóknarfrestur er til 31. október. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð:

http://nmi.is/frettir/2014/09/styrkir-til-klasaverkefna-opid-fyrir-umsoknir/

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is