04/23/2014 13:54:52

Auglýst eftir styrkhæfum verkefnum

Vaxtarsamningur - aukaúthlutun.

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum til Vaxtarsamnings Suðurnesja. Hér er um aukaúthlutun að ræða og eru til ráðstöfunar 8 milljónir króna.

Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 30. apríl kl. 16. Umsóknum skal skila á netfangið vaxtarsamningur@heklan.is

Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar fyrir umsækjendur er að finna hér á vefsíðu verkefnisins www.vaxtarsamningur.sss.is

Sjá auglýsingu hér.

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is