09/26/2013 09:25:55

Umsóknarfrestur að renna út

Minnum á að umsóknarfrestur til að sækja um styrk til Vaxtarsamnings Suðurnesja rennur út 30. september nk.
Á heimasíðu samningsins má finna ýmis gögn sem gæti verið gagnlegt að skoða við vinnslu á umsókninni. Þar er t.d. að finna samninginn og upplýsingar um hvaða kostnaður er styrkhæfur, ásamt umsóknareyðublaði www.vaxtarsamningur.sss.is
Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið vaxtarsamningur@heklan.is

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is