09/12/2013 16:48:49

Verkefnastyrkir auglýstir

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum til Vaxtarsamnings Suðurnesja. Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 30. september.Allar nánari upplýsingar hér á síðunni eða hjá bjork@heklan.is

Hér má nálgast auglýsinguna.

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is