09/29/2010 15:40:53

Kynning á Vaxtarsamningi fyrir ferðaþjónustuaðila

Fundurinn verður haldinn í Bíósal Duushúsa og hefst kl. 1800. Að þessu sinni verður athyglinni beint að klasauppbyggingu í ferðaþjónustunni. Í því tilefni höfum við fengið Hansínu B. Einarsdóttur til að vera með erindi á fundinum. En hún hefur m.a. reynslu sem þátttakandi í klasaverkefni á ferðþjónustusviði, með stuðningi vaxtarsamnings. Einnig verður með erindi Elvar Knútur Valsson frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Ferðaþjónustuaðilar á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta.

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is