01/04/2012 13:23:11

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir styrkumsóknum

Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggðum. Veittir eru styrkir til verkefna sem stuðla að nýjum störfum og aukinni verðmætasköpun í sjávarbyggðum. Horft er til ýmissa verkefna sem geta tengst t.d. framboði á sjávarfangi, ferðaþjónustu, nýjum vörum eða þjónustu.

Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012. Umsóknum skal skila fyrir kl. 17 rafrænt á netfangið avs@avs.is eða bréflega á AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Háeyri 1, 550 Sauðárkrókur.

Upplýsingar á heimasíður www.avs.is

Nánari upplýsingar hér

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is