12/05/2011 11:24:09

Þróunarstyrkur - Ferðaþjónustan

Auglýst er eftir umsóknum í þróunarsjóð á sviði ferðamála sem ætlað er að styrkja ferðaþjónustu utan háannatímaeða allt árið, í samræmi við áherslur Ísland, allt árið sem er markaðsverkefni iðnaðarráðuneytis, Icelandair, SAF Reykjavíkurborgar, Landsbankans,SVÞ og Iceland Express. 

Hvatt er til samstarfsverkefna, þriggja eða fleiri fyrirtækja, sem geta haft veruleg áhrif á lengingu ferðamannatímans á viðkomandi svæði. Lögð er áhersla á samstarfsverkefni en það er ekki forsenda fyrir stuðningi.Hér má sjá auglýsinguna í heild sinni.

http://nmi.is/impra/styrkir-og-studningsverkefni/island-allt-arid/

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is