09/22/2011 14:05:25

Konur með góðar viðskiptahugmyndir

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna tekur til starfa. Svanni veitir lánatryggingar til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir og eru í samstarfi við Landsbankann um lánafyrirgreiðslu. Sjóðurinn veitir helming ábyrgðar á móti bankanum. Sjóðurinn styður eingöngu verkefni/fyrirtæki sem er í meirihlutaeign kvenna og undir stjórn kvenna.

Skoðið fréttatilkynninguna í heild sinni hér.
Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is