05/17/2011 08:55:21

Breytingar í verkefnastjórn

Breytingar hafa orðið í verkefnastjórn Vaxtarsamnings. Hjálmar Árnason sem tók sæti í verkefnastjórninni  í upphafi hefur ákveðið að stíga út. Sæti Hjálmars í verkefnastjórn tekur Eiríkur Hilmarsson.

Einnig hafa orðið þær breytingar að Elvar Knútur Valsson hefur farið í tímabundið frí og Berglind Hallgrímsdóttir tekur sæti hans á meðan.

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is