03/04/2011 10:39:23

Merki Vaxtarsamnings

Vaxtarsamningur Suðurnesja hefur fengið eigið merki (logo). Hægt er að nálgast merkið og kynna sér notkunarreglur undir "kynningarefni" hér á síðunni. Það var Jóhann Páll Kristbjörnsson hönnuður hjá Skissu auglýsingastofu, Flugvallarbraut 752, Ásbrú í Reykjanesbæ sem hannaði merkið.

Til baka

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is