Vaxtarsamningur Su­urnesja

2010 -2013

1. gr.
A­ilar samningsins
I­na­arrß­uneyti­, kt. 650169-1079, Lindarg÷tu, Arnarhvoli, 150 ReykjavÝk og Atvinnu■rˇunarrß­ Sambands sveitarfÚlaga ß Su­urnesjum (S.S.S), kt 640479-0279, I­av÷llum 12b, 230 ReykjanesbŠ, gera me­ sÚr eftirfarandi vaxtarsamning. A­ilar skuldbinda sig til samstarfs Ý samrŠmi vi­ markmi­ og ÷nnur ßkvŠ­i samningsins.
 
2. gr.
Markmi­ samningsins
Markmi­ samningsins er a­ efla nřsk÷pun og samkeppnishŠfni atvinnulÝfsins ß starfssvŠ­i Atvinnu■rˇunarrß­s S.S.S. og auka hagv÷xt me­ virku samstarfi fyrirtŠkja, hßskˇla, sveitarfÚlaga og rÝkisins.
Lei­ir a­ ■essu markmi­i skulu m.a. vera.:
 
  1. Efla samstarf fyrirtŠkja, hßskˇla og opinberra stofnana um ■rˇun og nřsk÷pun Ý ■ßgu atvinnulÝfsins.
  2. Ůrˇa og efla klasasamstarf vaxtargreina svŠ­isins og efla svŠ­isbundna sÚr■ekkingu ß vel skilgreindum styrkleikasvi­um.
  3. Fj÷lga samkeppnishŠfum fyrirtŠkjum og st÷rfum og efla frambo­ ß v÷rum og ■jˇnustu.
  4. Stu­la a­ ˙tflutningi v÷ru og ■jˇnustu og gjaldeyrisskapandi starfsemi.
  5. Nřta m÷guleika sem skapast me­ a­ild a­ al■jˇ­legum verkefnum.
  6. La­a a­ al■jˇ­lega fjßrfestingu og ■ekkingu.
 
 
3. gr.
┴herslur og sÚrtŠk markmi­
┴hersla l÷g­ ß uppbyggingu klasa og framgang rannsˇkna og ■rˇunar ß svi­i flugs og ÷ryggis, heilsu, tŠkni og orku, sjßvar˙tvegs og matvŠla.
┴herslur og markmi­ geta teki­ breytingum vegna stefnumˇtunar og sam■Šttingu ߊtlana ß grundvelli Sˇknarߊtlunar 2020.
 
4.gr.
Verkefnastjˇrn
I­na­arrß­herra skipar fimm manna verkefnastjˇrn vaxtarsamningsins, ■.m.t. formann. Eftirfarandi a­ilum innan svŠ­isins ver­ur gefinn kostur ß a­ tilnefna einn stjˇrnarmann hver: landshlutasamt÷k sveitarfÚlaga, samt÷k Ý atvinnulÝfi, samt÷k ß hßskˇlastigi. Ůß tilnefnir Nřsk÷punarmi­st÷­ ═slands einn stjˇrnarmann. Seta Ý verkefnastjˇrn er ˇlaunu­.
 
 
5. gr.
Hlutverk verkefnastjˇrnar
Hlutverk verkefnastjˇrnar er a­ gŠta ■ess a­ fari­ sÚ a­ markmi­um og lei­um samningsins og hafa eftirlit me­ framkvŠmd hans. Verkefnastjˇrn skal fara yfir till÷gur atvinnu■rˇunarfÚlagsins um styrkhŠf verkefni. I­na­arrß­uneyti­ gerir frekari grein fyrir ˙tfŠrslu hlutverks verkefnastjˇrnar me­ erindisbrÚfi.
Vi­ val ß styrkhŠfum verkefnum skulu markmi­ og lei­ir samningsins h÷f­ a­ lei­arljˇsi.
Ůeir sem sitja Ý verkefnastjˇrn skulu gŠta a­ vanhŠfisreglum vi­ ßkvar­anat÷ku og vÝkja sŠti ef fyrirliggjandi a­stŠ­ur eru til ■ess fallnar a­ draga ˙r tr˙ ß ˇhlutdrŠgni hans vi­ val ß verkefnum. Ef vi­komandi er vanhŠfur, ber honum a­ vÝkja af fundi og skrßist ■a­ Ý fundarger­. Ekki nŠgir a­ vi­komandi sitji hjß vi­ atkvŠ­agrei­slu um mßl sem hann er vanhŠfur Ý. Vi­ mat ß vanhŠfi skal hafa til hli­sjˇnar ßkvŠ­i stjˇrnsřslulaga nr. 37/1993.
Hvert verkefni fyrir sig skal setja fram me­ ■eim hŠtti a­ unnt sÚ a­ meta efndir, ßrangur og kostna­ ■ess Ý samrŠmi vi­ verklagsreglur vi­ ˙thlutun.
 
6. gr.
Hlutverk atvinnu■rˇunarfÚlagsins
Atvinnu■rˇunarfÚlagi­ annast framkvŠmd samningsins og gerir till÷gur til verkefnastjˇrnar um ˙tfŠrslu markmi­a hans og ■eirra lei­a sem ߊtlanir og val verkefna skulu byggja ß. Rekstrarkostna­ur vegna framkvŠmdar samningsins skal greiddur af almennum fjßrveitingum rÝkisins til atvinnu■rˇunarfÚlagsins.
Atvinnu■rˇunarfÚlagi­ vinnur ˙r styrkumsˇknum og gerir till÷gu a­ styrkhŠfum verkefnum og ber undir verkefnastjˇrn til sam■ykktar.
Atvinnu■rˇunarfÚlagi­ ber ßbyrg­ ß ■vÝ a­ standa i­na­arrß­uneytinu e­a ÷­rum ■eim sem i­na­arrß­uneyti­ felur ßbyrg­ ß yfirfer­ slÝkra gagna, skil ß a­ger­a- og fjßrhagsߊtlunum, framvinduskřrslum og ßrsreikningum, a­ undangenginni yfirfer­ og sam■ykkt verkefnastjˇrnar.
Eftirfarandi ߊtlanir skulu sendar i­na­arrß­uneytinu:
a.       langtÝmaߊtlun til fj÷gurra ßra sem byggir ß markmi­um 2. gr., send fyrir 1. mars 2010
b.      starfsߊtlun til eins ßrs, send fyrir 15. febr˙ar ßr hvert
c.       framvinduskřrslu ßrlega, send fyrir 15. febr˙ar
d.      ßrsreikning Ý samrŠmi vi­ uppsetningu Ý vi­auka 1
e.       fyrir 1. mars 2014 skal atvinnu■rˇunarfÚlagi­ afhenda i­na­arrß­uneyti lokaskřrslu um ßrangur verkefna og samningsins Ý heild og fjßrhagslegt lokauppgj÷r.
A­ger­a- og fjßrhagsߊtlanir skulu tÝmasettar og vera me­ skřrum ßrangursmŠlikv÷r­um, sbr. fylgiskjal um samrŠmda mŠlikvar­a sem verkefnastjˇrnin setur hverju verkefni.
Framvinduskřrsla skal innihalda greinarger­ um framkvŠmd vaxtarsamningsins ß li­nu ßri og samanbur­ vi­ markmi­ a­ger­aߊtlununar. ┴rsreikningar skulu sta­festir af l÷ggiltum endursko­anda.
 
 
 
7. gr.
Framlag i­na­arrß­uneytisins
I­na­arrß­uneyti­ mun fjßrmagna allt a­ 50% af styrkhŠfum kostna­i einstakra verkefna, gegn mˇtframlagi annarra ■ßtttakenda. Skilgreiningu ß styrkhŠfum kostna­i er a­ finna Ý vi­auka 2.
Framlag i­na­arrß­uneytisins til verkefna ver­ur kr. 27 milljˇnir ß ßrinu 2010 en framl÷g ver­a ßkve­in sÚrstaklega ßrlega Ý fj÷gur ßr frß undirritun samnings ■essa. Framlag hvers ßrs grei­ist ßrsfjˇr­ungslega me­ j÷fnum afborgunum enda sÚu ÷ll skilyr­i samningsins uppfyllt. Framl÷g i­na­arrß­uneytis eru hß­ fjßrheimild Al■ingis hverju sinni.
Framlag fyrsta ßrs samningsins grei­ist gegn framlagningu ߊtlana skv. a. og b. li­ 4. mgr. 6. gr.
Framl÷g sÝ­ari ßra grei­ast gegn framlagningu a­ger­a- og fjßrhagsߊtlunar fyrir vi­komandi ßr og framvinduskřrslu ßsamt ßrsreikningi fyrir ßri­ ß undan.
Heimilt er a­ semja um framlag annarra en a­ila samnings ■essa enda hafi ■a­ ekki ÷nnur ßhrif ß samningin en til aukningar ß fjßrmagni og framlagi sÚrfrŠ­ivinnu. Gera skal sÚrstakan samning um slÝkt samstarf.
 
8.      gr.
┌tlag­ur kostna­ur
Kostna­ vegna funda verkefnastjˇrnar og fer­akostna­ stjˇrnarmanna vegna funda er heimilt a­ grei­a af framl÷gum til vaxtarsamnings og skal sß kostna­ur grei­ast eftir reikningi. Auglřsingakostna­ur sem tengist beint markmi­um og framkvŠmd samningsins er heimilt a­ grei­a af framl÷gum hans. Kostna­ur vi­ endursko­un grei­ist af samningnum.
Heimilt er a­ grei­a atvinnu■rˇunarfÚlaginu allt a­ 50% af kostna­i vi­ a­ střra sÚrverkefnum og klasastjˇrn a­ ■vÝ tilskyldu a­ a­rir fjßrm÷gnunara­ilar sam■ykki ■ßttt÷ku Ý ■eim kostna­i og ■ßtttakendur vi­komandi verkefna sÚu sam■ykkir slÝku fyrirkomulagi.
 
9.      gr.
Rß­st÷fun fjßr og uppgj÷r
Skilyr­i vi­ rß­st÷fun fjßr er a­ vi­komandi verkefni feli Ý sÚr samstarf ■riggja e­a fleiri a­ila og falli a­ markmi­um samningsins sem og verklagsreglum um ˙thlutun sem verkefnastjˇrn setur ß grundvelli ■eirra. Atvinnu■rˇunarfÚlagi­ skal auglřsa eftir umsˇknum um ■ßttt÷ku Ý verkefnum sem falla a­ samningsmarkmi­um og verkefnastjˇrn samningsins skal Ý hverju tilfelli taka endanlega ßkv÷r­un um hvort verkefni hlřtur framlag. Gera skal skriflega samninga vegna allra verkefna ■ar sem framl÷g og skyldur a­ila koma fram.
Tilh÷gun grei­slna skal vera Ý samrŠmi vi­ framvindu verkefnis og Ý samrŠmi vi­ sam■ykktar ߊtlanir.
 
10. gr.
┴rangursmat og endursko­un
MŠlikvar­ar sem fylgja samningi ■essum ver­a nota­ir til ■ess a­ fara yfir ßrangur hvers verkefnis um sig og samningsins Ý heild sinni, sjß nßnar Ý vi­auka 3.
Komi Ý ljˇs a­ ekki tekst a­ vinna eftir markmi­i og lei­um samningsins skulu a­ilar ■egar taka upp vi­rŠ­ur um hvernig ˙r skuli bŠtt e­a samningnum breytt.
A­ilar samnings ■essa munu ß ßrinu 2013 hefja vi­rŠ­ur um ■a­ hvort samningurinn ver­i framlengdur. ┴kv÷r­un um ■a­ skal liggja fyrir eigi sÝ­ar en 30. september 2013.
 
11. gr.
GildistÝmi og uppsagnarßkvŠ­i
Samningur ■essi er ger­ur Ý tveimur samhljˇ­a eint÷kum og gildir frß undirritun til 31. desember 2013. Verkefni sem b˙i­ er a­ sam■ykkja og fjßrmagna Ý gildistÝ­ eldri samnings skulu fŠrast yfir ß hinn nřja samning. Ërß­st÷fu­u fÚ ˙r eldri samning skal fŠra yfir Ý hinn nřja samning. Samningurinn er ■ˇ uppsegjanlegur af beggja hßlfu me­ 3ja mßna­a fyrirvara. Upps÷gn skal vera skrifleg og skulu ßstŠ­ur tilgreindar.
 
ReykjavÝk
jan˙ar 2010

 

Samband sveitarfÚlaga
ß Su­urnesjum

Skˇgarbraut 945,
235 ReykjanesbŠr.
SÝmi: 420-3288
www.sss.is