Vaxtarsamningur Suðurnesja

Iðnaðarráðuneytið og Atvinnuþróunarráð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa gert með sér samning sem miðar að því að efla nýsköpun og samkeppnishæfni atvinnulífsins á Suðurnesjum og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins.

04/08/2015 10:11:49

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja - nýr styrktarsjóður

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samning um Sóknaráætlun Suðurnesja sem gildir frá árinu 2015 til 2019. Markmið samningsins er að stuðla að jákvæðri ...Meira

01/19/2015 14:26:47

Úthlutun fyrir árið 2014

Tilkynnt hefur verið hverjir hluti styrki úr Vaxtarsamningi Suðurnesja fyrir árið 2014. Að þessu sinni sóttu 39 verkefni um styrk til Vaxtarsamnings Suðurnesja. Styrkbeiðnirnar hljóðuðu upp á rúmar 119 milljónir og var það niðurstaða stjórnar Vaxta...Meira

11/10/2014 09:05:07

Auglýst eftir umsóknum til Vaxtarsamnings Suðurnesja

Í Víkurfréttum þann 6. nóvember sl. birtist auglýsing frá Vaxtarsamningi Suðurnesja um styrkumsóknir. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 1. desember kl 16.  Umsóknum skal skilað á netfangið vaxtarsamningur@heklan.is . Allar upplýsingar veitir...Meira

Samband sveitarfélaga
á Suðurnesjum

Skógarbraut 945,
235 Reykjanesbær.
Sími: 420-3288
www.sss.is